Fréttir
Fráfarandi leigutakar þakka fyrir sig
11.10.2025
Veiðitímabilinu 2025 er lokið
Nýir leigutakar taka nú við Litluá og Skjálftavatni.
https://fluguveidi.is/
https://icelandfishingguide.com/
Fráfarandi leigutakar þakka veiðimönnum samstarfið undanfarin 16 ár.
Lausir dagar í október
27.9.2025
Við bendum á lausar stangir á síðustu dögum veiðitímabilsins í október. Sjá í vefsölunni hér á síðunni.
Við þökkum Christian Mayr fyrir myndina en hann og félagi hans voru við veiðar hér í sumar.
Viltu kljást við þá stóru í Litluá - Laus holl á frábærum tíma í lok ágúst
7.8.2023
Þeir stóru búa í Litluá og Skjálftavatni. Á myndinni er ánægður veiðimaður með einn slíkan.
Eigum tvö laus holl á góðum tíma í ágúst. Sjá hér á sölusíðunni https://www.litlaa.is/permits/litlaa-i-kelduhverfi.
Meira
Góður opnunardagur í Litluá
2.4.2023
Veðrið lék við veiðimenn við Litluá í Kelduhverfi á opnunardegi. Góð veiði og gott hljóð í opnunarhollinu. Við Litluá þarf ekki að hafa áhyggjur af klakaburði í ánni eins og víða þar sem áin nýtur náttúrulegra volgra uppsprettna við upptök og leggur því aldrei.
The opening day at Litlaa was beautiful and total change of weather from the last weeks. Fishing was good, mix of brown trout, char and seagoing trout and the opening group happy.
Laust holl á eftirsóttum tíma – Fishing package available.
29.8.2021
Vegna forfalla eigum við laust þriggja daga holl frá 30. september til 3. Október 1/2+2+1/2. Áhugasamir veiðimenn sem vilja grípa þetta síðasta tækifæri í sumar sendi póst á litlaa@live.com.
Because of cancellation we have available in this popular time period as a group package, 3 days, 30th of September to 3rd of October. For more information send enquery to litlaa@live.com.