Hér eru nokkrar góðar myndir frá Torkjel Landås sem er einn af góðum vinum Litluár. Hann og félagar hans voru hér að veiðum um páskana 2014.