English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
2.4.2019
Flott opnun í Litluá 2019
Fyrsti veiðidagur í Litluá var í gær, 1. apríl. Dagurinn var gríðarlega góður þó jörð væri alhvít og snjóaði svolítið fram undir hádegið. Mikið líf reyndist vera í ánni og fiskurinn vel á sig kominn eftir veturinn. Þennan fyrsta veiðidag komu 148 fiskar á land (og út í aftur), margir yfir 70cm! Þetta verður að teljast óhemju góður afli á 5 stangir. Í vatninu fengust fínir fiskar en það hefur ekki alltaf verið svo á þessum árstíma. Á meðfylgjandi mynd er Stefán Hrafnsson með einn vænan en Stefán hefur verið í opnunarholli í Litluá í mörg undanfarin ár.

28.3.2019
Laus veiđileyfi 2019 komin í vefsölu.

Laus veiðileyfi á veiðitímabilinu 2019 eru nú komin í vefsölu hér á heimasíðunni. Við hvetjum veiðimenn til að kynna sér veiðiframboðið. Allt veiðitímabilið í Litluá er spennandi en hver tími er heillandi á sinn hátt.


24.11.2018
Veiđitölur sumariđ 2018

Nú liggja fyrir veiðitölur fyrir síðastliðið sumar. Alls veiddust 1566 fiskar í Litluá en það er um 9% aukning frá fyrra ári. Í Skjálftavatni veiddust 715 fiskar sem er um 12% samdráttur frá síðasta ári en þá veiddust 817 fiskar. Á vatnasvæðinu veiddust samtals 2281 fiskar en á síðasta ári veiddust 2255 fiskar og því er því um lítilsháttar aukningu að ræða. Enginn skortur var á vænum fiskum í Litluá og Skjálftavatni frekar en undanfarin ár. Þannig voru um 40 fiskar yfir 70 cm og þar af þrír stærri en 80 cm og sá stærsti var 82 cm eða um 6 kg skv. vörpunartöflum.


Lesa meiraFleiri fréttir
14.11.2017 - Veiđitölur sumariđ 2017
2.4.2017 - Lífleg opnun í Litluá
22.11.2016 - Veiđitölur sumariđ 2016
16.7.2016 - Veiđitölur til 15. júlí 2016
30.12.2015 - Veiđitölur 2015
19.7.2015 - Veiđitölur til 4. júlí 2014
17.5.2015 - Skráning í veiđibćkur
12.4.2015 - Opnun 2015
14.3.2015 - Nýtt veiđikort
15.2.2015 - Stórfiskar hafa vetursetu.
1.1.2015 - Gleđilegt nýtt veiđiár
23.12.2014 - Jólakveđja
26.11.2014 - Veiđitölur sumariđ 2014
9.9.2014 - Veiđitölur til 7. september 2014
25.7.2014 - Risableikja úr Skjálftavatni
29.6.2014 - Veiđitölur til 26. júní 2014
25.6.2014 - Góđ veiđi í Litluá og Skjálftavatni
26.4.2014 - Nokkrar myndir frá pásakaveiđi
2.4.2014 - Flottur opnunardagur í Litluá
30.3.2014 - Spennandi dagar framundan!
12.11.2013 - Veiđitölur 2013
18.8.2013 - Nokkur skemmtileg myndskeiđ
9.8.2013 - Veiđitölur úr Litluá og Skjálftavatni
19.5.2013 - Skjálftavatn fariđ ađ gefa
7.4.2013 - Fengsćlt opnunarholl í Litluá
1.4.2013 - Fábćr opnun í Litluá
31.3.2013 - Opnun á morgun 1. apríl
9.12.2012 - Veiđiframbođ 2013
5.11.2012 - Veiđitölur sumariđ 2012
1.9.2012 - Stóru fiskarnir sýna sig í Skjálftavatni
8.7.2012 - Góđ veiđi í Litluá og Skjálftavatni
26.4.2012 - Spennandi veiđi í Skjálftavatni
9.4.2012 - Fyrsta vikan frábćr í Litluá
31.3.2012 - Loksins - Biđin á enda
25.2.2012 - Miđasalan fyrir RISE Reykjavík hafin
20.12.2011 - Gleđileg jól
12.12.2011 - Styttist í veiđisumariđ 2012
10.10.2011 - Frásögn fengsćls veiđimanns
12.9.2011 - Veiđitölur 1. september 2011
23.8.2011 - Tilraunaveiđi framar vonum
14.8.2011 - Góđur júlí viđ Litluá
25.7.2011 - Ánćgđir veiđimenn í blíđskapar veđri
25.7.2011 - Sveigjanlega veiđitímanum vel tekiđ
29.4.2011 - Sveigjanlegur veiđitími - Miđnćturveiđi
15.4.2011 - Veiđisaga úr Litluá.
2.4.2011 - Mok í opnuninni
30.3.2011 - Vorveiđin ađ hefjast
24.2.2011 - Vefsalan opin
19.2.2011 - Litlaá full af lífi
20.9.2010 - Rífandi gangur í Litluá
16.9.2010 - Veitt til 20. október
13.9.2010 - Litlaá komin yfir 1200 fiska
5.8.2010 - Sjóbirtingur farinn ađ ganga í Litluá
5.7.2010 - Tilbođ á veiđileyfum
3.7.2010 - Borđ sett viđ fallega veiđistađi
23.6.2010 - Veiđi í Litluá nálgast nú 600 fiska
9.6.2010 - Júní byrjar af krafti í Litluá
2.5.2010 - Góđ veiđi í Litluá
6.4.2010 - Veiđi í Litluá hófst 1. apríl.
29.3.2010 - Nýir leigutakar á Litluá í Kelduhverfi
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com