English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
9.12.2012
Veiđiframbođ 2013

Veiðiframboð í Litluá og Skjálftavatni er nú komið á vefsölu hér á heimasíðunni undir Veiðileyfi. 


Beinn linkur http://litlaa.is/?modID=1&id=42.  Verð á stangardag er 18.500 kr.


Lesa meira


5.11.2012
Veiđitölur sumariđ 2012
Veiði var með miklum ágætum í Litluá sumarið 2012. Alls veiddust 1895 fiskar í Litluá og 670 í Skjálftavatni eða 2565 fiskar á vatnasvæðinu. Þetta er talsverð aukning frá síðasta ári en þá veiddust 1568 fiskar í Litluá og 265 fiskar í Skjálftavatni eða 1833 fiskar alls. Þetta er um20% aukning í Litluá og um 40% á vatnasvæðinu en þess ber að geta að veiði í Skjálftavatni hófst aðeins síðsumars 2011. Margir veiðimenn settu í mjög væna fiska í sumar, nokkrir 80 cm urriðar veiddust og fjöldi fiska yfir 70 cm.

Lesa meira


1.9.2012
Stóru fiskarnir sýna sig í Skjálftavatni
Eins og flestum veiðmönnum er kunnugt um, þá er Litlaá þekkt fyrir stóra fiska sem veiðst hafa í gegn um árin. Það sem færri vita er að slíkir fiskar halda sig einnig í Skjálftavatni og hefur það sýnt sig í sumar.

Lesa meiraFleiri fréttir
8.7.2012 - Góđ veiđi í Litluá og Skjálftavatni
26.4.2012 - Spennandi veiđi í Skjálftavatni
9.4.2012 - Fyrsta vikan frábćr í Litluá
31.3.2012 - Loksins - Biđin á enda
25.2.2012 - Miđasalan fyrir RISE Reykjavík hafin
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com