English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
3.7.2010 - Borđ sett viđ fallega veiđistađi
Sett hafa verið upp borð á tveim stöðum við Litluá. Er þetta gert til að auka þægindi veiðimanna. Annað borðið er á mörkum veiðisvæða 5 og 6 en hitt neðarlega á svæði 4. Bæði við fallega veiðistaði sem hægt er að horfa yfir á meðan nestið er snætt eða veiðarfæri lagfærð. Mælist þetta vel fyrir hjá veiðimönnum og mun örugglega verða mikið notað. Á myndinni sést yfir flúðir og lygnu neðarlega á svæði 6, rétt fyrir ofan Byttuhólinn.


Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com