English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
FRÉTTIR

7.11.2019
Veiđitölur sumariđ 2019

Nú liggja fyrir veiðitölur fyrir síðastliðið sumar. Alls veiddust 1559 fiskar í Litluá en það er óveruleg breyting frá fyrra ári. Í Skjálftavatni veiddust 688 fiskar sem er um 4% minna en á síðasta ári. Á vatnasvæðinu veiddust samtals 2247 fiskar en á síðasta ári veiddust 2281 fiskar og því er því um óverulega breytingu að ræða á milli ára.


Lesa meira


11.7.2019
Veiđitölur í lok júní 2019
Veiði hefur gengið vel í Litluá það sem af er sumri, eins og undanfarin ár. Þann 27. júní höfðu veiðst alls 1081 fiskar á vatnasvæðinu, 886 í Litluá og 195 í Skjálftavatni. Þetta er um 8% meiri veiði en var á sama tíma á síðasta ári. Í Litluá veiddust 743 urriðar og 143 bleikjur en í Skjálftavatni veiddust 26 urriðar og 169 bleikjur. Talsvert er af vænum fiski, bæði í Litluá og Skjálftavatni.

2.4.2019
Flott opnun í Litluá 2019
Fyrsti veiðidagur í Litluá var í gær, 1. apríl. Dagurinn var gríðarlega góður þó jörð væri alhvít og snjóaði svolítið fram undir hádegið. Mikið líf reyndist vera í ánni og fiskurinn vel á sig kominn eftir veturinn. Þennan fyrsta veiðidag komu 148 fiskar á land (og út í aftur), margir yfir 70cm! Þetta verður að teljast óhemju góður afli á 5 stangir. Í vatninu fengust fínir fiskar en það hefur ekki alltaf verið svo á þessum árstíma. Á meðfylgjandi mynd er Stefán Hrafnsson með einn vænan en Stefán hefur verið í opnunarholli í Litluá í mörg undanfarin ár.


Fleiri fréttir
28.3.2019 - Laus veiđileyfi 2019 komin í vefsölu.
24.11.2018 - Veiđitölur sumariđ 2018
14.11.2017 - Veiđitölur sumariđ 2017
2.4.2017 - Lífleg opnun í Litluá
22.11.2016 - Veiđitölur sumariđ 2016
16.7.2016 - Veiđitölur til 15. júlí 2016
30.12.2015 - Veiđitölur 2015
19.7.2015 - Veiđitölur til 4. júlí 2014
17.5.2015 - Skráning í veiđibćkur
12.4.2015 - Opnun 2015
14.3.2015 - Nýtt veiđikort
15.2.2015 - Stórfiskar hafa vetursetu.
1.1.2015 - Gleđilegt nýtt veiđiár
23.12.2014 - Jólakveđja
26.11.2014 - Veiđitölur sumariđ 2014
9.9.2014 - Veiđitölur til 7. september 2014
25.7.2014 - Risableikja úr Skjálftavatni
29.6.2014 - Veiđitölur til 26. júní 2014
25.6.2014 - Góđ veiđi í Litluá og Skjálftavatni
26.4.2014 - Nokkrar myndir frá pásakaveiđi
2.4.2014 - Flottur opnunardagur í Litluá
30.3.2014 - Spennandi dagar framundan!
12.11.2013 - Veiđitölur 2013
18.8.2013 - Nokkur skemmtileg myndskeiđ
9.8.2013 - Veiđitölur úr Litluá og Skjálftavatni
19.5.2013 - Skjálftavatn fariđ ađ gefa
7.4.2013 - Fengsćlt opnunarholl í Litluá
1.4.2013 - Fábćr opnun í Litluá
31.3.2013 - Opnun á morgun 1. apríl
9.12.2012 - Veiđiframbođ 2013
5.11.2012 - Veiđitölur sumariđ 2012
1.9.2012 - Stóru fiskarnir sýna sig í Skjálftavatni
8.7.2012 - Góđ veiđi í Litluá og Skjálftavatni
26.4.2012 - Spennandi veiđi í Skjálftavatni
9.4.2012 - Fyrsta vikan frábćr í Litluá
31.3.2012 - Loksins - Biđin á enda
25.2.2012 - Miđasalan fyrir RISE Reykjavík hafin
20.12.2011 - Gleđileg jól
12.12.2011 - Styttist í veiđisumariđ 2012
10.10.2011 - Frásögn fengsćls veiđimanns
12.9.2011 - Veiđitölur 1. september 2011
23.8.2011 - Tilraunaveiđi framar vonum
14.8.2011 - Góđur júlí viđ Litluá
25.7.2011 - Ánćgđir veiđimenn í blíđskapar veđri
25.7.2011 - Sveigjanlega veiđitímanum vel tekiđ
29.4.2011 - Sveigjanlegur veiđitími - Miđnćturveiđi
15.4.2011 - Veiđisaga úr Litluá.
2.4.2011 - Mok í opnuninni
30.3.2011 - Vorveiđin ađ hefjast
24.2.2011 - Vefsalan opin
19.2.2011 - Litlaá full af lífi
20.9.2010 - Rífandi gangur í Litluá
16.9.2010 - Veitt til 20. október
13.9.2010 - Litlaá komin yfir 1200 fiska
5.8.2010 - Sjóbirtingur farinn ađ ganga í Litluá
5.7.2010 - Tilbođ á veiđileyfum
3.7.2010 - Borđ sett viđ fallega veiđistađi
23.6.2010 - Veiđi í Litluá nálgast nú 600 fiska
9.6.2010 - Júní byrjar af krafti í Litluá
2.5.2010 - Góđ veiđi í Litluá
6.4.2010 - Veiđi í Litluá hófst 1. apríl.
29.3.2010 - Nýir leigutakar á Litluá í Kelduhverfi
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com