Í dag lýkur veiðitímanum í Litluá. Sumarið hefur verið gjöfult en nánar verður gert grein fyrir því síðar hér á síðunni. Hinn fengsæli veiðimaður Þórarinn Blöndal, einn af vinum Litluár, sendi okkur þessa skemmtilegu frá sögn sem hér fer á eftir ásamt myndum sem finna má í myndaalbúmi síðunnar. Við þökkum Þórarni fyrir frásögnina.