
Nú liggja fyrir veiðitölur fyrir síðastliðið sumar. Alls
veiddust 1559 fiskar í Litluá en það er óveruleg breyting frá fyrra ári. Í
Skjálftavatni veiddust 688 fiskar sem er um 4% minna en á síðasta ári. Á
vatnasvæðinu veiddust samtals 2247 fiskar en á síðasta ári veiddust 2281 fiskar
og því er því um óverulega breytingu að ræða á milli ára.