English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
25.7.2014 - Risableikja úr Skjálftavatni
Risableikja úr Skjálftavatni. Þrír rússneskir veiðimenn voru við veiðar í síðustu viku í Litluá og Skjálftavatni. Veiddur þeir vel bæði í ánni og vatninu og fengu marga stóra fiska. Það hljóp heldur betur á snærið hjá einum þeirra þegar hann fékk 80 sentímetra bleikju í Skjálftavatni. Á meðfylgjandi myndum má sjá veiðimanninn með feng sinn. Sjá einnig umfjöllun á Facebook https://www.facebook.com/Litlaa?fref=ts
Þetta er án efa ein af stærstu bleikjum sem veiðst hafa á Íslandi og vakti veiði hennar mikla athygli á Facebook og Twitter.Til baka
Myndasafn
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com