English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
30.3.2014 - Spennandi dagar framundan!
Nú er biðin senn á enda. Veiðitíminn í Litluá er að hefjast. Opnunarhollið er með allt klárt, fiskurinn í ánni og veðurútlitið með miklum ágætum. Sem sagt allt eins og best verður á kosið. Meðfylgjandi mynd er frá opnunni í fyrra en þá var land snævi þakið en veiði var samt með miklum ágætum, enda hefur snjór lítil áhrif á lífríki Litluár. Við bíðum spennt eftir fyrstu veiðitölunum 2014.
Meira eftir 1. apríl :)

Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com