English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
1.9.2012 - Stóru fiskarnir sýna sig í Skjálftavatni
Eins og flestum veiðmönnum er kunnugt um, þá er Litlaá þekkt fyrir stóra fiska sem veiðst hafa í gegn um árin. Það sem færri vita er að slíkir fiskar halda sig einnig í Skjálftavatni og hefur það sýnt sig í sumar.

Veiðin í Skjálftavatni hefur komið veiðimönnum skemmtilega á óvart í sumar. Hafa margir veiðimenn lent í mikilli veiði á köflum.
Um mánaðarmót júlí-ágúst fékk Sigurður Árni Sigurðsson heldur betur góðan feng, þegar hann landaði 80 cm. urriða að ummáli 48 cm. Tók þessi glæsilegi fiskur straumflugu nr. 8

Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com