English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
9.4.2012 - Fyrsta vikan frábćr í Litluá
Ekkert lát hefur verið á góðri veiði í Litluá. Eftir 7 daga hafa veiðst um 340 fiskar og margir stórir. Meðalveiði þessa fyrstu viku er því rétt tæplega 10 fiskar á stangardag.  Það verður að teljast frábært!
Þennan fallega fisk fékk Guðmundur Ingi Magnússon á laugardaginn var, 7. apríl.

Nokkrar myndir sem Matthías Hákonarson sendi okkur frá opnunardögunum fylgja hér með og þær tala sínu máli.


Til baka
Myndasafn Næstu myndir
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com