English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
31.3.2012 - Loksins - Biđin á enda
Nú er biðin á enda. Veiði í Litluá hefst í fyrramálið.  Gallharðir veiðimenn eru mættir á svæðið og eru að gera sig klára.
Við bendum veiðimönnum á að merkingar á fiski í Litluá standa yfir. Ef merktur fiskur veiðist eru veiðimenn beðnir að skrá niður númer á merki og færa inn í veiðibók. Tilgangur merkinganna er að fræðast um göngu fiska á vatnasvæðinu, Litluá, Seyrum og Skjálftavatni.
Við fáum vonandi fréttir af veiðinni á morgun.Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com