English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
20.9.2010 - Rífandi gangur í Litluá
Ekkert lát er á frábærri haustveiði í Litluá. Undanfarin holl hafa fengið fjölda fiska og til að krydda veiðina eru nokkrir laxar komnir á land. Kristján Benediktsson frá Iceland Angling Travel var nýlega við veiðar með hóp af skoskum veiðimönnum og veiddu þeir mjög vel eða um 86 fiska. Hér má sjá ánægðan veiðimann úr hópi Kristjáns hampa fallegum fiski.


Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com