English | Íslenska 0 hlutir í körfunni, samtals 0 Kr.
16.9.2010 - Veitt til 20. október
Það eru gleðifréttir fyrir veiðimenn að ákveðið hefur verið að framlengja veiðitíma í Litluá til 20. október. Besti veiðitími árinnar hefur einmitt verið í lok veiðitíma og hefur mjög góð veiði verið undanfarið í ánni. Síðasta holl fékk yfir 80 fiska og marga góða.


Til baka
MYNDIR

Litlaá í Kelduhverfi | Keldunesi | Sími 465 2275 | litlaa@live.com